Elísabet Waage og Caput

Sverrir Vilhelmsson

Elísabet Waage og Caput

Kaupa Í körfu

Caput-hópurinn nýsnúinn frá Kanada og með tónleika í Salnum annað kvöld. MYNDATEXTI: Þau leika verk eftir Gubaidulinu, Takemitsu og Debussy í Salnum á morgun: Guðmundur Kristmundsson víóluleikari, Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Elísabet Waage hörpuleikari. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar