Gjörningahátíð

Gjörningahátíð

Kaupa Í körfu

Það gekk á ýmsu í Nýlistasafninu síðastliðið föstudagskvöld en þar stóðu nemendur Listaháskóla Íslands fyrir gjörningahátíð. Fjölbreyttir og litskrúðugir karakterar lifnuðu við á fjórðu hæð safnsins og nutu gestir fjölbreyttrar dagskrár. Kata Lompart las stjörnuspána fyrir gesti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar