Bruni á Breiðdalsvík

Andrés Skúlason

Bruni á Breiðdalsvík

Kaupa Í körfu

Mikill eldur kom upp í frystihúsinu á Breiðdalsvík í gærkvöldi. Hús við tvær götur vestast í bænum voru rýmd en hætta var talin á ammoníaksleka. Eldurinn braust upp úr þaki eldri hluta hússins þar sem eru um búðalager og verkstæði. Naut slökkviliðið á Breiðdalsvík aðstoðar liðs frá nágrannasveitarfélögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar