Netaróður með Halldóri NS 302

Kristinn Benediktsson

Netaróður með Halldóri NS 302

Kaupa Í körfu

Hafið bláa, hafið/hugann dregur/hvað er bak við ystu sjónarrönd? kvað stórskáldið Örn Arnarson, Magnús Stefánsson, í einu af sínum ódauðlegu sjómannakvæðum, um Flóann sinn, Bakkaflóa, þar sem hann reri sem ungur maður til fiskjar á árabátum. Morguninn sem ég var þarna á ferð út Flóann með Halldóri NS 302 var himinn og haf hins vegar roðaslegið í sólarupprásinni. MYNDATEXTI: Úrgreiðsla Handagangur er í öskjunni þegar sjómennirnir greiða fiskinn úr netunum, Áki, Darek og Árni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar