Spjallað á förnum vegi

Hafþór Hreiðarsson

Spjallað á förnum vegi

Kaupa Í körfu

Húsavík | Þeir hafa næsta víst verið að spjalla um veðrið, eða þá sjósókn ellegar aflabrögð sægarparnir Ragnar Hermannsson frá Flatey og Guðmundur Baldursson þar sem þeir urðu á vegi ljósmyndara einn góðviðrisdag í liðinni viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar