Kálfar

Steinunn Ásmundsdóttir

Kálfar

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Þessir myndarlegu kálfar hnusuðu af sólskininu innan úr kálfahúsinu á Egilsstaðabýlinu. Orðnir langeygir eftir að komast út í viðringu og rassaköst eins og kálfa er gjarnan háttur á góðviðrisdögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar