Glitnismótið í hraðskák til minningar um Harald Blöndal

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Glitnismótið í hraðskák til minningar um Harald Blöndal

Kaupa Í körfu

Einar Sveinsson, stjórnarformaður Glitnis, og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, formaður Skáksambands Íslands, undirrituðu í gær samstarfssamning á milli Glitnis og Skáksambandsins en Glitnir verður bakhjarl Skáksambandsins næstu tvö árin. Samningurinn var undirritaður í höfuðstöðvum Glitnis að viðstöddum Judit Polgár og Vishy Anand, tveimur af fremstu skákmönnun heims, en þau munu taka þátt í Glitnismótinu í hraðskák MYNDATEXTI: Einar Sveinsson, Judit Polgár, Vishy Anand og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir við undirritun samstarfssamningsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar