Judit Polgár

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Judit Polgár

Kaupa Í körfu

Meðal þáttakenda á Glitnismótinu er Judit Polgár, sterkasta skákkona heims. Í samtali við Sigurð Pálma Sigurbjörnsson segist hún vera spennt fyrir því að taka þátt á hraðskákmóti en framboð á slíkum mótum í hennar styrkleikaflokki væri lítið. MYNDATEXTI: Judit Polgár er eina konan sem er á lista yfir 100 bestu skákmenn heims en þar vermir hún 14. sætið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar