Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

SAMKOMULAG náðist milli stjórnar og stjórnarandstöðu um framvindu vatnafrumvarps iðnaðarráðherra á ellefta tímanum í gærkvöldi. Samkvæmt því tekur frumvarpið, verði það samþykkt, gildi 1. nóvember 2007 í stað þess að öðlast gildi þegar í stað. MYNDATEXTI: Forysta stjórnarandstöðunnar kemur af fundi með stjórnarliðum í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar