Baugsmál niðurstaða Héraðsdóms

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Baugsmál niðurstaða Héraðsdóms

Kaupa Í körfu

*Sönnunargildi gagna takmarkað og vitni ótrúverðug samkvæmt dóminum *Ákvörðun um það hvort dómnum verður áfrýjað tekin á næstu vikum HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær alla sex ákærðu í Baugsmálinu svokallaða af öllum átta ákæruliðum sem teknir voru til efnislegrar meðferðar hjá dómstólnum. MYNDATEXTI: Verjendur bíða þess að dómur verði kveðinn upp. Frá vinstri Gestur Jónsson, Jakob R. Möller, Einar Þór Sverrisson og Þórunn Guðmundsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar