Sleðamenn hugsa sér til hreyfings

Morgunblaðið/Birkir Fanndal Haraldsson

Sleðamenn hugsa sér til hreyfings

Kaupa Í körfu

Undirbúningur vegna vélsleðahátíðarinnar "Mývatn 2006" sem haldin verður 17. til 19. mars er nú kominn í fullan gang. Stefnt er að veglegri hátíð og þó snjór sé ekki með mesta móti er hann þó nægur þegar komið er í 600 metra hæð, við Kröflu. Kristján Steingrímsson og Stefán Gunnarsson eru hér að hefja brautarlagningu við bílastæðið við Leirhnjúk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar