Steinsmiðjan S. Helgason

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Steinsmiðjan S. Helgason

Kaupa Í körfu

Umhverfið hefur verið steinsmiðjunni S. Helgasyni hagstætt síðustu misseri. Íslendingar hafa verið duglegir að byggja í góðærinu og steinn verið vinsælt efni hjá arkitektum og hönnuðum. "Grjótið er inn," segir Stefán Ari Guðmundsson, framkvæmdastjóri S.Helgasonar. "Við höfum notið góðs af því og vaxið hratt síðustu ár." MYDATEXTI Steinn í mótun S. Helgason tekur að sér að sérsmíða stein fyrir listamenn og húsbyggjendur. Viðfangsefni fyrirtækisins eru sífellt fjölbreyttari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar