Heilbrigðisráðherra ásamt félagsmálaráðherra

Heilbrigðisráðherra ásamt félagsmálaráðherra

Kaupa Í körfu

Eyða á biðlistum geðfatlaðra eftir húsnæði á fimm árum ALLS óska 215 geðfatlaðir einstaklingar eftir breytingum á búsetuhögum sínum. Um 76% óska eftir að búa í íbúð eða íbúðakjarna á vegum svæðisskrifstofu eða félagsþjónustu. MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson, Dagný Jónsdóttir og Siv Friðleifsdóttir kynntu í gær könnun á þörf við búsetuúrræði fyrir geðfatlaða. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar