Bruni í Garði á Suðurnesjum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bruni í Garði á Suðurnesjum

Kaupa Í körfu

LJÓST er að mikið tjón, bæði eignatjón og ekki síst tilfinningalegt tjón, varð í eldsvoða í listasmiðjunni Keramiki og gleri í Garðinum í fyrrinótt. Enginn slasaðist í brunanum og þrír fjórðu hlutar byggingarinnar, sem alls er um 1.600 fm, sluppu við skemmdir. Í syðri enda hússins er verbúð sem nokkrar erlendar fiskverkunarkonur leigja en þar urðu ekki skemmdir. MYNDATEXTI: Keramikvinnslan í nyrðri endanum er ónýt en aðrir hlutar sluppu betur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar