Carol van Hoorst

Carol van Hoorst

Kaupa Í körfu

Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Carol van Voorst, er ósammála því að klaufalega hafi verið staðið að því að segja íslenskum ráðamönnum frá umskiptum í varnarviðbúnaðinum hér. Kristján Jónsson ræddi við sendiherrann. MYNDATEXTI: Carol van Voorst: "Forsetinn tók núna ákvörðunina og hún byggðist á ráðum helstu ráðgjafa hans í stjórnmálum, utanríkisráðherrans, varnarmálaráðherrans og þjóðaröryggisráðgjafans."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar