Varnarliðið Keflavíkurflugvelli

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Varnarliðið Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

SAMDRÁTTUR á varnarviðbúnaði Bandaríkjanna á Íslandi er skýrt brot á varnarsamningi landanna, og mun samband Íslands og Bandaríkjanna líklega kólna í framhaldinu. Líkur eru á því að þetta alvarlega áfall geti riðið varnarsamningnum að fullu. MYNDATEXTI: Michael T. Corgan segir ákvörðun Bush Bandaríkjaforseta virðast sprottna af örvæntingu stjórnvalda í Washington vegna þess mikla álags sem er á herafla Bandaríkjanna vegna áframhaldandi stríðsreksturs í Írak.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar