Aflabrögð
Kaupa Í körfu
"ÞETTA er búið að vera ævintýri," sagði Sigurður R Gunnarsson, hafnarvörður á Rifi, spurður um aflabrögð. "Dragnótbátarnir hafa verið að mokfiska að undanförnu," sagði Sigurður, "bátarnir hafa verið að koma með allt að 27 tonn að landi yfir daginn, einnig hafa netabátar verið að gera það gott ásamt línubátum. Það eru allir að fiska." MYNDATEXTI: Allt fullt Davíð Óli Axelsson, hendir þorski upp á bryggjuna enda voru öll ker orðin full á Esjari. Sjómennirnir á Esjari eru ánægðir með aflabrögðin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir