Aflabrögð

Alfons Finnsson

Aflabrögð

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er búið að vera ævintýri," sagði Sigurður R Gunnarsson, hafnarvörður á Rifi, spurður um aflabrögð. "Dragnótbátarnir hafa verið að mokfiska að undanförnu," sagði Sigurður, "bátarnir hafa verið að koma með allt að 27 tonn að landi yfir daginn, einnig hafa netabátar verið að gera það gott ásamt línubátum. Það eru allir að fiska." MYNDATEXTI: Allt fullt Davíð Óli Axelsson, hendir þorski upp á bryggjuna enda voru öll ker orðin full á Esjari. Sjómennirnir á Esjari eru ánægðir með aflabrögðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar