Sólveig Baldursdóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sólveig Baldursdóttir

Kaupa Í körfu

Hafnarfjörður | Sólveig Baldursdóttir myndhöggvari stendur hér við súlu úr nýju útilistaverki sínu sem var afhjúpað við Bókasafn Hafnarfjarðar í gær. Súlurnar eru fimm, allar með einum slípuðum fleti sem á er mynd tengd hinni eilífu leit mannsins að uppruna sínum. Í kringum þær er hringlaga hellulögn sem vísar til hringsins sem forms sem er síendurtekið í náttúrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar