Terje Mærli

Sverrir Vilhelmsson

Terje Mærli

Kaupa Í körfu

Leikhús | Málþing um Pétur Gaut í Kassanum á morgun með þátttöku Terje Mærli og aðstandenda sýningarinnar Þjóðleikhúsið og norska sendiráðið á Íslandi standa fyrir málþingi um Pétur Gaut eftir Henrik Ibsen á morgun í tilefni þess að leikhúsið hefur tekið leikritið til sýninga við góðar undirtektir. MYNDATEXTI: "En útgangspunktur minn hefur ætíð verið að Pétur væri nútímamaður. Það er nálgun sem ég held að flestir vilji reyna, og ekki gera úr honum einhvers konar rómantískan safngrip," segir Terje Mærli. *** Local Caption *** Norskur leikstjóri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar