Aflabrögð

Morgunblaðið/Alfons Finnson

Aflabrögð

Kaupa Í körfu

MOKVEIÐI hefur verið við Snæfellsnes það sem af er marsmánuði og er stemningunni líkt við ævintýri. Sigurður R. Gunnarsson, hafnarvörður á Rifi, segir að mikill afli hafi verið hjá dragnótarbátum og bendir á að alls hafi 1.332 tonnum verið landað það sem af er mánuðinum miðað við 792 tonn á sama tíma í fyrra. Dæmi eru um að einstakir bátar hafi aukið afla sinn um tæplega 100 tonn milli ára, að sögn Sigurðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar