Aflabrögð
Kaupa Í körfu
MOKVEIÐI hefur verið við Snæfellsnes það sem af er marsmánuði og er stemningunni líkt við ævintýri. Sigurður R. Gunnarsson, hafnarvörður á Rifi, segir að mikill afli hafi verið hjá dragnótarbátum og bendir á að alls hafi 1.332 tonnum verið landað það sem af er mánuðinum miðað við 792 tonn á sama tíma í fyrra. Dæmi eru um að einstakir bátar hafi aukið afla sinn um tæplega 100 tonn milli ára, að sögn Sigurðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir