Thomas Bloch glerhörpuleikari

Thomas Bloch glerhörpuleikari

Kaupa Í körfu

KAMMERSVEIT Reykjavíkur ásamt franska glerhörpuleikaranum Thomas Bloch heldur þrenna tónleika næstu daga í tilefni 250 ára afmæli Mozarts MYNDATEXTI Thomas Bloch spilar á glerhörpu ásamt Kammersveit Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar