Kaupþing aðalfundur
Kaupa Í körfu
STEFNT er að því hlutafé Exista verði skráð í kauphöll á þessu ári og að slitið verði á krosseignatengslin á milli Kaupþings banka og Exista á þann hátt að bankinn losi um 19,2% hlut sinn í Exista og yrðu þá hluthöfum Kaupþings banka greiddar aukaarðgreiðslur í formi hluta í Exista. Kaupþing banki hefur haft frumkvæði að viðræðum við aðra hluthafa í Exista vegna þessa. MYNDATEXTI Alþjóðlegur Sigurður Einarsson segir Kaupþing banka ekki vera landsbundinn banka heldur alþjóðlegan banka með sterkt net útibúa í Norður-Evrópu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir