Geir Haarde fundur í Valhöll varnarmál

Brynjar Gauti

Geir Haarde fundur í Valhöll varnarmál

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde utanríkisráðherra á fundi sjálfstæðismanna um varnarmálin ÞÓTT aðferðin sem Bandaríkjamenn notuðu til að tilkynna Íslendingum ákvörðun sína varðandi herþotur og þyrlubjörgunarsveit varnarliðsins sé "kannski ekki til marks um góða borðsiði" telur Geir H. Haarde, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, að það sé ekki tilefni fyrir okkur til að standa upp frá borðum og kveðja. Þetta kom fram í ræðu Geirs á fundi sjálfstæðismanna um varnarmálin í Valhöll í gærmorgun MYNDATEXTI: Geir H. Haarde utanríkisráðherra sagði aðferð Bandaríkjamanna við að tilkynna ákvörðun sína kannski "ekki til marks um góða borðsiði".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar