Hrund Runólfsdóttir

Hrund Runólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Það er létt yfir Hrund Rudolfsdóttur, formanni stjórnar SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, enda rífandi uppgangur í þjónustugeiranum. Unnur H. Jóhannsdóttir ræddi við hana um vaxandi útflutning íslenskrar þjónustu, kosti einkaframtaksins í opinberri þjónustu og komst að því sem bensínafgreiðsludaman, hárgreiðslumeistarinn og heilaskurðlæknirinn eiga sameiginlegt. MYNDATEXTI: "Störf í þjónustugeiranum eru að verða æ mikilvægari uppspretta atvinnutekna landsmanna," segir Hrund Rudolfsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar