90. Þing Bandalags kvenna í Reykjavík
Kaupa Í körfu
90. þing Bandalags kvenna í Reykjavík var haldið á Hótel Sögu laugardaginn 4. mars. Bandalagið er samtök kvenfélaga í Reykjavík. Áherslur þeirra eru mismunandi, en þær tengjast allar velferðar-, líknar- og jafnréttismálum. Aðildarfélögin eru nú 14. MYNDATEXTI: Fráfarandi stjórn Bandalags kvenna í Reykjavík. Vigdísi Finnbogadóttur á vinstri hönd situr Oddný M. Ragnarsdóttir, sem hefur verið formaður Bandalags kvenna í Reykjavík undanfarin tvö ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir