Bryndís Nielsen

Bryndís Nielsen

Kaupa Í körfu

Bryndís Nielsen fæddist í Madison-borg, Wisconsin í Bandaríkjunum 1977. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1998 og BA-prófi í sálfræði með kynjafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands 2003. Þá lauk Bryndís mastersnámi í sjónrænni mannfræði frá Goldsmiths college í Lundúnum 2006. Brýndis hefur sinnt ýmsum ritstörfum og kynningarmálum en frá áramótum hefur hún starfað sem kynningarfulltrúi Íslenska dansflokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar