Fasteignamarkaðurinn á Selfossi

Sigurður Jónsson

Fasteignamarkaðurinn á Selfossi

Kaupa Í körfu

Það er stöðug eftirspurn eftir lóðum á Selfossi frá fólki af höfuðborgarsvæðinu, mest frá fólki úr Reykjavík og Kópavogi. Svo virðist sem hér sé þjónusta og aðstæður sem fólkið er að sækjast eftir. MYNDATEXTI Hér er næsta byggingasvæði sveitarfélagsins á Selfossi," segir Bárður Guðmundsson byggingafulltrúi og bendir yfir næsta áfanga Suðurbyggðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar