Má ég fá svona hjól?

Skapti Hallgrímsson

Má ég fá svona hjól?

Kaupa Í körfu

Heyrðu, má ég fá svona hjól? spurði þessi ungur piltur blaðamann þegar hann átti leið í Hagkaup á Akureyri um helgina. Morgunblaðsmaðurinn vísaði á föður drengsins sem stóð álengdar á spjalli við kunningja sinn. Guttinn sagðist heita Viktor og vera "svona gamall - fimm ára," sagði hann og rétt upp þrjá fingur. Faðir hans staðfesti síðar að hann væri þriggja ára. Vel hefur viðrað til vorverka í höfuðstað Norðurlands undanfarna daga, m.a. til þess að kaupa hjól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar