Blaðamannafundur hjá VG

Brynjar Gauti

Blaðamannafundur hjá VG

Kaupa Í körfu

VG kynna stefnumál sín fyrir sveitarstjórnarkosningar SLAGORÐIÐ "Vinstri græn - hreinar línur" var kynnt á blaðamannafundi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á laugardaginn og verður yfirskrift baráttu flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. MYNDATEXTI: Slagorðið "Vinstri græn - hreinar línur" var kynnt um helgina. Frá hægri: Svandís Svavarsdóttir, Ólafur Þór Gunnarsson, Katrín Jakobsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og Karl Tómasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar