Tónleikaferðin Rás 2

Brynjar Gauti

Tónleikaferðin Rás 2

Kaupa Í körfu

Tónlist | Ampop, Dikta og Hermigervill skóku NASA TÓNLEIKAFERÐINNI Rás 2 rokkar hringinn lauk um helgina þegar hljómsveitirnar Ampop, Dikta og Hermigervill tróðu upp á NASA við Austurvöll. Tónleikaferðin, sem tók viku, hófst á Egilsstöðum, fór svo um Akureyri, Ísafjörð, Selfoss, Reykjanesbæ og Akranes. MYNDATEXTI: Áhorfendur létu sig ekki vanta á NASA þetta kvöldið enda meðal vinsælustu hljómsveita landsins sem stigu þar á stokk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar