Hitt húsið - Myndlist rokkar

Hitt húsið - Myndlist rokkar

Kaupa Í körfu

Opnun | Mörk myndlistar og tónlistar í Hinu húsinu Þá gerðu þátttakendur í námskeiði fyrir ungt fólk, sem Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Ragnar Kjartansson hafa leitt í Myndlistaskólanum í Reykjavík, ýmsar tilraunir á mörkum myndlistar og tónlistar á staðnum. Markmið námskeiðsins var að opna augu þátttakenda og almennings fyrir fjölbreyttum möguleikum myndlistar. MYNDATEXTI: Margrét Helga og Ragnhildur Lára voru meðal þeirra ungmenna sem sýndu á Myndlist rokkar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar