Ekkium

Sverrir Vilhelmsson

Ekkium

Kaupa Í körfu

Músíktilraunir, árleg hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, hefjast í kvöld, en þá keppa tíu hljómsveitir um sæti í úrslitum 31. mars næstkomandi. MYNDATEXTI: Ekkium er ættuð af höfuðborgarsvæðinu og leikur mannatónlist að eigin sögn. Í ekkium eru Jón Bragi Pálsson, sem leikur á rafgítar, Kristleifur Þorsteinsson, sem leikur á rafbassa, og Elín Storeidie Egilsdóttir, sem leikur á rafgítar, slagverk og fartölvu og syngur. Öll eru þau sautján ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar