Fram - FH

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fram - FH

Kaupa Í körfu

Þegar fimm umferðir eru eftir af Íslandsmóti karla í handknattleik stefnir í baráttu á milli Fram og Íslandsmeistara Hauka um Íslandsmeistaratitilinn á lokasprettinum. Eftir að Fram lagði Stjörnuna á laugardaginn var síðustu stóru hindrun liðsins á leið að sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handknattleik karla í 34 ár rutt úr vegi. MYNDATEXTI: Sergiy Serenko hefur sýnt mikinn styrk í síðustu leikjum Fram og skorað grimmt fyrir Safamýrarliðið í 1. deildinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar