Svanurinn EA 114 á Dalvík

Hafþór Hreiðarsson

Svanurinn EA 114 á Dalvík

Kaupa Í körfu

Vel viðunandi afli hjá línubátum við utanverðan Eyjafjörð "ÞAÐ er bara mikið að gera, mjög gott, aflinn hjá línubátunum hefur verið vel viðunandi," segir Pétur Sigurðsson, framkvæmdastjóri fiskvinnslufyrirtækisins Bakkalá á Árskógsströnd. MYNDATEXTI: Hugað að aflanum Svanur EA á Dalvík kemur að landi með ágætisafla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar