Þekkingarnet Austurlands

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þekkingarnet Austurlands

Kaupa Í körfu

Stofnun Þekkingarnets Austurlands í höfn og fjármagn tryggt til þriggja ára Undirritaður hefur verið samningur um stofnun Þekkingarnets Austurlands. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra- og viðskiptaráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra undirrituðu samninginn ásamt fulltrúum Þekkingarnetsins. MYNDATEXTI: Undirritun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorvaldur Jóhannsson og Valgerður Sverrisdóttir staðfesta stofnun Þekkingarseturs Austurlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar