Blessað barnalán í Aratungu

Blessað barnalán í Aratungu

Kaupa Í körfu

Hláturtaugar fólks hafa svo sannarlega verið kitlaðar í félagsheimilinu Aratungu að undanförnu. Leikdeild Ungmennafélags þeirra Biskupstungnamanna frumsýndi hið bráðskemmtilega leikrit Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson hinn 24. febrúar. MYNDATEXTI: Camilla Ólafsdóttir, Egill Jónasson og Iris Blandon leika aðalhlutverkin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar