Theodor Paleologu

Sverrir Vilhelmsson

Theodor Paleologu

Kaupa Í körfu

Hinn 1. janúar 2007 er reiknað með að Rúmenía muni ganga í Evrópusambandið (ESB). Rúmenía verður sjöunda fjölmennasta ríki sambandsins með um 22 milljónir íbúa. Baldur Arnarson ræddi við dr. Theodor Paleologu, nýjan sendiherra Rúmeníu á Íslandi. MYNDATEXTI: Dr. Theodor Paleologu er aðstoðarprófessor við European College of Liberal Arts í Berlín. Hann er mikill áhugamaður um íslenskar bókmenntir og hyggst kenna Mýrina , skáldsögu Arnaldar Indriðasonar, við skólann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar