Forsætisráðherra fundar með Suðurnesjamönnum

Forsætisráðherra fundar með Suðurnesjamönnum

Kaupa Í körfu

MYNDATEXTI: Á þriðja hundrað Suðurnesjamanna kom í Staðann í Reykjanesbæ í gærkvöldi til að hlýða á Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra. Halldór gerði m.a. grein fyrir ýmsum mögulegum aðgerðum til að bregðast við breytingum sem verða þegar varnarliðið fer af Keflavíkurflugvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar