Árni Sigfússon hittir íslenska starfsmenn hjá varnarliðinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Árni Sigfússon hittir íslenska starfsmenn hjá varnarliðinu

Kaupa Í körfu

ÁRNI Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, boðaði starfsmenn Keflavíkurflugvallar til samráðs- og upplýsingafundar í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík kl. 17.15 í gær. Til fundarins komu á fjórða hundrað manns og sátu í áhorfendasætum íþróttavallar hússins. MYNDATEXTI: Á fjórða hundrað mætti á fund bæjarstjórans í Reykjanesbæ með starfsmönnum Keflavíkurflugvallar, sem haldinn var í íþróttahúsi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar