Alþingi 2006
Kaupa Í körfu
Össur Skarphéðinsson segir að svo virðist sem atburðarásin hafi verið hönnuð Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að íslensk stjórnvöld hefðu ekki verið látin vita af ákvörðun bandarískra stjórnvalda, um að draga stórlega úr starfsemi Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli, fyrr en miðvikudaginn 15. mars. "Nei, við vorum ekki látin vita af þessari ákvörðun fyrr en þennan dag," sagði Halldór, er hann svaraði fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. MYNDATEXTI: Miklar umræður hafa farið fram um ákvörðun Bandaríkjamanna um að draga úr starfseminni á Keflavíkurvelli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir