Björn Bjarnason og Jón Hákon Magnússon

Björn Bjarnason og Jón Hákon Magnússon

Kaupa Í körfu

Dómsmálaráðherra um breytta stöðu í varnarmálum "ÞAÐ þarf að búa svo um hnúta að árás á Ísland sé ekki eitthvað sem menn leggi út í nema að vel yfirlögðu ráði, vissir um að þeir mæti andspyrnu og að landið sé því ekki auðveld bráð ef svo ber undir," sagði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra á fundi Félags stjórnmálafræðinga um breytta stöðu í varnarmálum Íslands í Öskju í gær. MYNDATEXTI: Jón Hákon Magnússon og Björn Bjarnason voru meðal frummælenda á fundinum um breytta stöðu í varnarmálum Íslands í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar