Salurinn - mál aldraðra í Kopavogi

Salurinn - mál aldraðra í Kopavogi

Kaupa Í körfu

Stefnt að byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Kópavogi á þessu ári KÓPAVOGSBÆR og Hrafnistuheimilin kynntu fyrir blaðamönnum nýstárlegt hjúkrunarheimili sem stefnt er að hefja framkvæmdir við strax á fyrri hluta þessa árs. MYNDATEXTI: Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, kynnir nýtt hjúkrunarheimili á blaðamannafundi í Salnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar