Fimm ættliðir samankomnir

Hafþór Hreiðarsson

Fimm ættliðir samankomnir

Kaupa Í körfu

Húsavík | Þegar Rebekka Rut Sigmarsdóttir var skírð á Húsavík nýlega voru samankomnir fimm ættliðir af því tilefni og voru tæp hundrað ár á milli þess yngsta og elsta. MYNDATEXTI: Fimm ættliðir samankomnir, f.v.: Kristjana María Kristjánsdóttir, Ljótunn Indriðadóttir með Rebekku Rut Sigmarsdóttir í fanginu, Indriði Indriðason og Fríða Sólrún Rúnarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar