Nanna Pétursdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nanna Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

Suðurdanski háskólinn í Sønderborg leitar nú eftir íslenskum námsmönnum. Sønderborg er 30 þúsund manna bær í fallegu umhverfi á Suður-Jótlandi, nálægt landamærum Danmerkur og Þýskalands. MYNDATEXTI: Nanna Pétursdóttir, tæknifræðingur og formaður Íslendingafélagsins í Sønderborg, er stödd hér á landi ásamt sendinefnd frá skólanum til að kynna háskólann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar