Samið um reiðvegi í Árborg

Sigurður Jónsson

Samið um reiðvegi í Árborg

Kaupa Í körfu

Selfoss | Sveitarfélagið Árborg og Hestamannafélagið Sleipnir hafa undirritað samning um uppbyggingu reiðvega í sveitarfélaginu í samræmi við samþykkt aðalskipulags eins og það er á hverjum tíma. MYNDATEXTI: Samið Einar Njálsson bæjarstjóri og Jón S. Gunnarsson, formaður Sleipnis, innsigla samninginn með handabandi. Fyrir aftan standa Gylfi Þorkelsson og Birgir Leó Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar