Herdís Einarsdóttir

Sigurður Sigmundsson

Herdís Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

Grafarkotshjón breyttu minkahúsi í tamningamiðstöð Húnaþing vestra | "Jú, ekki er hægt að neita því að mér finnst æðislegt að geta unnið við það sem ég hef mesta ánægju af. MYNDATEXTI: Stór hestur Herdís Einarsdóttir í hesthúsi þeirra Grafarkotshjóna. Hún heldur í hökutoppinn á Eldi frá Sauðadalsá, stóra hestinum á bænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar