Sagnakonurnar Sigurbjörg, Berglind og Helga
Kaupa Í körfu
* SAGNAKONUR | Berglind Agnarsdóttir, Helga Hallgrímsdóttir og Sigurbjörg Karlsdóttir Stemningin verður allt önnur þegar einhver segir sögu, maður á mann, heldur en þegar hún er lesin. Þegar saga er mælt af munni fram er hægt að horfa allan tímann í augun á þeim sem hlusta og það skiptir miklu máli, því þá myndast ákveðið samband. Það er líka miklu auðveldara að halda athygli þegar saga er sögð milliliðalaust. Og hlustendur kjósa ævinlega að láta segja sér sögu, ef þeir hafa val um það eða upplestur, og það á bæði við um börn og fullorðna," segja sagnakonurnar Berglind Agnarsdóttir, Helga Hallgrímsdóttir og Sigurbjörg Karlsdóttir sem allar eiga það sameiginlegt að njóta þess að segja sögur og hafa farið í tvígang á námskeið til Norðurlandanna til að læra að segja sögur. MYNDATEXTI: Þær eru góðar vinkonur og láta sér aldrei leiðast. Sagnakonurnar Sigurbjörg, Berglind og Helga á góðri stund.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir