FL Group aðalfundur 2006

Sverrir Vilhelmsson

FL Group aðalfundur 2006

Kaupa Í körfu

FL GROUP greiðir 104% arð af nafnvirði félagsins eða rétt liðlega sex milljarða króna. Þetta er 35% af hagnaði síðasta árs eftir skatt en þá skilaði félagið methagnaði eða 18,4 milljörðum fyrir skatta og 15,4 milljörðum eftir skatta. Stjórnarmönnum FL Group hefur verið fjölgað úr fimm í sjö en í stjórnina bætast nú Daninn Peter Mollerup og Skotinn Paul Davidsson. *** Local Caption *** FL group aðalfundur á Nordica

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar