Gunnólfur ehf, Bakkafirði

Kristinn Benediktsson

Gunnólfur ehf, Bakkafirði

Kaupa Í körfu

Gunnólfur ehf. - saltfiskverkun á Bakkafirði hefur í langan tíma unnið að þróun og vinnslu á léttsöltuðum flöttum smáfiski fyrir markaði í Grikklandi undir vörumerki fyrirtækisins EBU. MYNDATEXTI: Tæknivæðing Mikil tækni er notuð við verkunina hjá Gunnólfi hf. Þannig er allur fiskur saltaður með sjálfvirkum sölturum. Tæknin kemur þó aldrei alveg í stað mannsins og nauðsynlegt að fylgjast vel með tækjunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar