Æfa snjóflóðaleit

Jónas Erlendsson

Æfa snjóflóðaleit

Kaupa Í körfu

Björgunarhundafélag Íslands þjálfaði leitarhunda á Mýrdalsjökli um helgina ÆFINGAR á vegum Björgunarhundafélags Íslands, standa nú yfir á Mýrdalsjökli en að sögn Ingimundar Magnússonar, námskeiðsstjóra, taka rúmlega þrjátíu manns þátt í æfingunni og tuttugu og tveir hundar. MYNDATEXTI: Maúrice Zschírp og tíkin Stjarna leituðu að fólki á Mýrdalsjökli í gær. Stjarna var afar áhugasöm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar